Vel heppnuð ráðstefna
Ráðstefnan ,,Þátttaka atvinnulífsins í rannsóknum og nýsköpun í sjávarútvegi“ var haldin síðastliðinn föstudag og þótti takast mjög vel. Markmiðið var að leiða saman fulltrúa atvinnulífsins og fulltrúa rannsókna- og eftirlitsstofnanna í þeim tilgangi að ræða möguleika til frekara samstarfs milli þessara aðila. Samstarfs sem getur leitt til markvissari vinnubragða, við rannsóknir, við eftirlit, við stjórnun…