RANNSÓKNIR Á SANDSÍLI

Grein um rannsóknir á sandsíli er nú aðgengilega hér á heimasíðunni. Höfundar greinarinnar eru Valur Bogason og Kristján Lillendahl og ber greinin nafnið: RANNSÓKNIR Á SANDSÍLI / AN INITIATION OF SANDEEL MONITORING IN ICELAND. Greinin birtist í fjölriti Hafrannsóknastofnunarinnar Þættir úr Vistfræði sjávar 2008. Nánar upplýsingar má hér á síðunni undir liðnum ,,Greinar og skýrslur“.