Auglýst eftir umsóknum um Eyrarrósina.

Listahátíð í Reykjavík, Byggðastofnun og Flugfélag Íslands standa saman að Eyrarrósinni, viðurkenningu sem veitt er árlega fyrir framúrskarandi menningarstarf á landsbyggðinni. Nýverið var auglýst eftir umsóknum um Eyrarrósina 2010 og er umsóknarfrestur til og með 15. nóvember 2010. Frétt fengin frá vef Menningarráðs Suðurlands (sunnanmenning.is). Markmið með Eyrarrósinni er að stuðla að fagmennsku og færni…