Kynningarfundur um rannsóknarstyrki í siglinga- og samgöngurannsóknum

    Dr. Ralf Fieldler frá Project Management Jülich í Þýskalandi kynnir fjármögnun samevrópskra siglinga- og samgöngurannsókna.     Dr. Skúli Þórðarson frá Vegsýn kynnir skipulag samgöngurannsókna á Íslandi og tengsl við evrópskt rannsóknarsamstarf. Fundarstjóri er Jón Bernódusson, staðgengill forstöðumanns rannsókna- og þróunarsviðs Siglingastofnunar ÍslandsAð loknum erindum munu fyrirlesarar svara fyrirspurnum.Fundurinn verður haldinn á Grand hótel Reykjavík…