Tækjasjóður 2011. Umsóknarfrestur er til 15. mars

Hlutverk Tækjasjóðs er að veita rannsóknastofnunum styrki til kaupa á dýrum tækjum og búnaði til rannsókna. Við úthlutun úr Tækjasjóði er tekið mið af úthlutunarstefnu Rannsóknasjóðs og eru eftirtalin atriði lögð til grundvallar: 1)  Að tækin eða búnaðurinn séu mikilvæg fyrir framfarir í rannsóknum á Íslandi og fyrir rannsóknir umsækjenda 2)  Að fjárfesting í tækjabúnaði…