Viljum vekja athygli á eftirfarandi:

 Breytt fyrirkomulag úthlutana á safnliðum í fjárlögum  Breytt fyrirkomulag úthlutana á safnliðum í fjárlögum Á árinu 2012 verða gerðar breytingar á úthlutun styrkja til félaga, samtaka og einstaklinga á þann veg að Alþingi ákvarðar einungis umfang einstakra málaflokka en lætur aðra aðila, svo sem lögbundna sjóði, menningarráð landshluta, ráðuneyti og fleiri um úthlutun úr þeim,…