Vinir í vestri í Einarsstofu í Safnahúsi

Laugardaginn 24. mars mun Atli Ásmundsson aðalræðismaður í Winnipeg halda erindið Vinir í vestri, um líf og starf meðal Vestur-Íslendinga. Fyrirlestur Atla hefst kl. 13:30.                             Á sama tíma verður stofnaður áhugamanna-hópur um rannsóknir á sögu þeirra Vestmannaeyinga er fluttu vestur á árunum 1855-1914. Óvænt tónlistaratriði.…