Skemmtileg og fræðandi  starfakynning í Þekkingarsetri Vestmanneyja

Þriðjudaginn 25. apríl var haldin starfakynning í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Þar kynntu starfsmenn fyrirtækja og stofnana í Vestmannaeyjum störf sín og þá menntun sem þeir hafa, í þetta sinn voru 65 störf kynnt. Markmiðið með kynningunni var að auka þekkingu fólks á hinum ýmsu störfum og þeirri menntun sem liggur á bak við þau. Um morguninn…