Huginn VE lengdur í Póllandi

Huginn VE er farinn til Póllands en þar mun skipið gangast undir endurbætur í skipasmíðastöðinni Al­kor í Gdansk. Skipið verður lengt um 7,2 metra og lest­ar­rýmið stækkað um 600 rúm­metra, auk þess sem fyr­ir­hugað er að sand­blása allt skipið. Eru verklok áætluð um miðjan ág­úst. Hug­inn VE 55 var smíðaður árið 2001 í Chile, en…