Kynningarfundur fyrir ferðaþjónustuaðila

Mánudaginn 17. september milli klukkan 12 og 13 munu fulltrúar frá Svarið ehf. vera með kynningu fyrir áhugasama á áformum þeirra um að byggja upp þjónustumiðstöð fyrir Vestmannaeyjar við þjóðveg nr. 1. Þetta er hugmynd sem hefur verið rædd all nokkuð á meðal ferðaþjónustuaðila í Vestmannaeyjum og verður því fróðlegt að sjá og heyra um…