Áfangastaðaáætlun Suðurlands 2018-2021 (DMP)

Miðvikudaginn 5. desember klukkan 12:15 verður Markaðsstofa Suðurlands í samstarfi við Þekkingarsetur Vestmannaeyja með kynningarfund um Áfangastaðaáætlun Suðurlands (2018-2021). Fundurinn verður haldinn í fyrirlestrarsal Þekkingarseturs Vestmannaey (Heimakletti), að Ægisgötu 2, 2. hæð (gengið inn að Vestan). Allir eru velkomnir. Boðið verður upp á súpu í byrjun fundar.