Umhverfisstofnun auglýsir eftir sérfræðingi um friðlandið Surtsey
Sérfræðingur í friðlandi Surtseyjar Umsóknarfrestur 27.02.2020 til 16.03.2020 Inngangur Umhverfisstofnun leitar að sérfræðingi um friðlandið Surtsey. Starfið felur í sér umsjón með friðlandinu og heimsminjastaðnum Surtsey. Í boði er krefjandi starf fyrir sérfræðing með þekkingu á umhverfisvernd í öflugt teymi sérfræðinga þar sem lögð er áhersla á þverfaglega teymisvinnu og víðtæka samvinnu. Við…