Tilkynning vegna COVID-19

Í ljósi þeirra aðstæðna sem komnar eru upp vegna COVID-19 veirunnar og þeirra hertu takmarkanna í Eyjum varðandi samkomur þá verður Þekkingarsetur Vestmannaeyja lokað fyrir almenning þar til slakað hefur verið á þessum takmörkunum. Þeir sem þurfa nauðsynlega að ná í fyrirtæki og/eða stofnun innan ÞSV er bent á að hringja í viðkomandi stofnun. Hægt…