Nálgumst 4000 pysjur
Núna er búið að skrá 3436 pysjur inn á Lundi.is og búið er að vigta 2068 pysjur. Við erum nokkuð viss um að við munum fara yfir 4000 pysjur um helgina . Þessi drengir mættu á eyjuna með ömmu sinni og afa til að fara veiða pysjur í fyrsta sinn . Markmiðið var 3 stk…