Pysjubjörgun barna í Vestmannaeyjum vekur athygli BBC NEWS
Frá því elstu menn muna hafa börn í Vestmannaeyjum bjargað þeim lundapysjum sem leita í ljósin í bænum eftir að skyggja tekur. Áður en pysjunum er sleppt er farið með þær í pysjueftirlitið í Sæheimum þar sem þær eru vigtaðar og vængmældar. Í ár var komið með 5.589 pysjur í pysjueftirlitið og er það mesti…