Loðnubrestur

Opinn fundur – 27. mars 2019 Loðnubrestur – Áhrif, afleiðingar og aðgerðir Í gær var haldinn fundur í Þekkingarsetri Vestmannaeyja sem bar yfirskriftina: Loðnubrestur, áhrif, afleiðingar og aðgerðir. Fundurinn var haldinn af Þekkingarsetri Vestmannaeyja, Vestmannaeyjabæ, SASS og Útvegsbændafélagi Vestmannaeyja. Um 50 manns mættu á fundinn. Fjöldi fólks horfði einnig á fundinn í beinni útsendingu á…