Um 200 manns á málþingi

Alls mættu um 200 manns á málþingið „Auðlindastýring og fyrningarleiðin“ sem haldið var í Höllinni í gær. Þessi góða mæting undirstrikar mikilvægi þess að virk umræða fari fram um málefnið og að sjávarútvegurinn og ríkisstjórn landsins nái fram sameiginlegri niðurstöðu þar sem tekið er mið af sjónarmiðum beggja aðila. Ljóst er að mikil óánægja er…