Háhyrningarannsóknir- myndband

Allt frá árinu 2008 hefur Þekkingarsetrið tekið þátt í rannsóknum á háyrningum á hafsvæðinu við Vestmannaeyjar. Verkefnið heitir The Icelandic Orcas research project og höfum við fjallað áður um verkefnið í fréttaskoti á síðunni. Búið er að setja saman stutt myndband sem lýsir að hluta til í myndum hvernig þessar rannsóknir fara fram. Hægt er að fræðast…

Seinni úthlutun ársins 2018 úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands

Við seinni úthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands á árinu fengu fimm aðilar í Vestmannaeyjum úthlutun og var heildarupphæð til þeirra 2.550.00 kr.   Eftirfarandi verkefni hlutu styrk í flokki Menningarverkefna haustið 2018: Afmælistónleikar Lúðrasveitar Vestmannaeyja Ólafur Snorrason  800.000 Glanni glæpur í Latabæ Viktor Rittmüller 400.000 Gakktí bæinn Kristinn Pálsson 250.000 Umbrotatímar með Svabba Steingríms Sindri Ólafsson 250.000…