Háhyrningarannsóknir- myndband
Allt frá árinu 2008 hefur Þekkingarsetrið tekið þátt í rannsóknum á háyrningum á hafsvæðinu við Vestmannaeyjar. Verkefnið heitir The Icelandic Orcas research project og höfum við fjallað áður um verkefnið í fréttaskoti…