Staða humarsstofnins – myndband
Staða huamrstofnsins við Íslandsstrendur veldur miklum áhyggjum, næstminnsti kvóti í sögu humarveiða var gefin út fyrir fiskveiðiárið 2017/2018 eða 1.150 tonn. Aflabrögð hafa í ofaná lag verið dræm en einungis náðist að veiða 53% af aflaheimildum fiskveiðiársins. Við íslandsstrendur er humar einungis veiddur í humarvörpu og því spurning hvort við íslendingar þurfum ekki að horfa…