Ljósmynd. Einar Ásgeirsson. Viðskiptablaðið

Sjávarútvegserindi – Erum við að beita bestu tiltæku tækni, aðferðum og þekkingu við mat á fiskistofnum við Ísland?

Fimmtudaginn 24. júní s.l. fór fram í Þekkingarsetri Vestmannaeyja mjög áhugavert sjávarútvegserindi sem bar yfirskriftina Erum við að beita bestu tiltæku tækni, aðferðum og þekkingu við mat á fiskistofnum við Ísland? Erindin fluttu: Erlendur Bogason, atvinnukafari og eigandi Strýtan, Dive Center, Birkir Bárðarson, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun og Þorteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar. Frá upphafi árs 2018…