Risar á heimsmarkaði

Erindi – 22. janúar 2020 Japönsk sjávarútvegsfyrirtæki með hádegiserindi í Þekkingarsetrinu Í fyrradag, miðvikudaginn 22. janúar fór fram gríðarlega áhugavert erindi frá japönsku sjávarvarútvegsfyrirtækjunum Maruha Nichiro, Okada Suisan and Azuma foods. Frábær mæting var á viðburðinn. Fimmtíu manns mættu til að hlýða á fulltrúa japönsku fyrirtækjanna. Þrír aðilar, einn frá hverju fyrirtæki, fluttu erindi og…