Sjávarútvegserindi í Setrinu. Sjávarútvegur og þróun sjávarbyggða á Íslandi

Tæplega 30 á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu á Zoom. Þóroddur Bjarnason. Sjávarútvegur og þróun sjávarbyggða á Íslandi Fimmtudaginn 15. október kl. 12:00 hélt Þóroddur Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri  áhugavert erindi sem ber heitið Sjávarútvegur og þróun sjávarbyggða á Íslandi.   Þóroddur hefur haldið fjölmörg stórskemmtileg og hressandi erindi þar sem hann veltir upp…

Staða og horfur með stofnstærð og veiðar á uppsjávarfiski

Erindi – 27. febrúar 2020 Á sjötta tug gesta á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu Hvað er að gerast með loðnuna? Staða og horfur í uppsjávarstofnum. Í dag, fimmtudaginn 27. febrúar hélt Guðmundur Óskarsson sviðsstjóri uppsjávarsviðs Hafrannsóknarstofnunar gríðarlega áhugavert erindi sem bar yfirskriftina Staða og horfur með stofnstærð og veiðar á uppsjávarfiski. Á sjötta tug manns mætti…