Marós
Erindi – 27. maí 2019 Óskar Sigmundsson, framkvæmdastjóri Marós í Þýskalandi með sjávarútvegserindi í Vestmannaeyjum. Mánudaginn 27. maí 2019 hélt Óskar Sigmundsson, framkvæmdastjóri Marós í Cuxhaven í Þýskalandi áhugavert sjávarútvegserindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Á þriðja tug áhugasamra aðila mætti í Setrið til að hlýða á Óskar. Erindið er hluti af mánaðarlegum erindum um sjávarútvegsmál sem…