Hvert stefnir sjávarútvegurinn?
Erindi – 22. október 2019 Jónas Rúnar Viðarsson, fagstjóri hjá Matís. Hvert stefnir sjávarútvegur á heimsvísu? – þróun og væntingar. Þriðjudaginn 22. október 2019 hélt Jónas Rúnar Viðarsson, fagstjóri hjá Matís, mjög fróðlegt erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Á fimmta tug áhugasamra aðila mætti í Setrið til að hlýða á Jónas. Erindið er hluti af mánaðarlegum…