Ljósmynd. Einar Ásgeirsson. Viðskiptablaðið

Sjávarútvegserindi – Erum við að beita bestu tiltæku tækni, aðferðum og þekkingu við mat á fiskistofnum við Ísland?

Fimmtudaginn 24. júní s.l. fór fram í Þekkingarsetri Vestmannaeyja mjög áhugavert sjávarútvegserindi sem bar yfirskriftina Erum við að beita bestu tiltæku tækni, aðferðum og þekkingu við mat á fiskistofnum við Ísland? Erindin fluttu: Erlendur Bogason, atvinnukafari og eigandi Strýtan, Dive Center, Birkir Bárðarson, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun og Þorteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar. Frá upphafi árs 2018…

Fullvinnsla íslensks sjávarfangs í neytendapakkningar – tækifæri eða feigðarflan?

Tæplega þrjátíu þátttakendur tóku þátt í áhugaverðu hádegiserindi um sjávarútvegsmál í Þekkingarsetrinu sem haldið var þann 26. maí s.l.  Elías Guðmundsson, framkvæmdastjóri Fisherman hélt gríðarlega áhugavert erindi sem bar yfirskriftina: Fullvinnsla íslensks sjávarfangs í neytendapakkningar – tækifæri eða feigðarflan? Frá upphafi árs 2018 hefur Þekkingarsetur Vestmannaeyja staðið fyrir mánaðarlegum erindum um sjávarútveg. Erindi Elíasar var…

Virðiskeðja í íslenskum sjávarútvegi

Íslenskur sjávarútvegur í hnotskurn – Raunveruleikinn og áskoranir.  40 manns á hádegiserindi

Mjög góð þátttaka var miðvikudaginn 28. apríl í hádegiserindi um sjávarútvegsmál í Þekkingarsetrinu.  40 manns tóku þátt þegar Hörður Sævaldsson, Lektor við Sjávarútvegsfræðibraut Háskólans á Akureyri hélt erindi sem bar yfirskriftina: Íslenskur sjávarútvegur í hnotskurn – Raunveruleikinn og áskoranir Frá upphafi árs 2018 hefur Þekkingarsetur Vestmannaeyja staðið fyrir mánaðarlegum erindum um sjávarútveg. Erindi Harðar var…

Tæplega 40 manns á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu á Zoom.

Erindi – 19. nóvember 2020 Tæplega 40 manns á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu á Zoom. Vottanir í sjávarútvegi.  Gísli Gíslason frá MSC og Óskar Sigmundsson frá Marós Í hádeginu í dag, fimmtudaginn 19. nóvember kl. 12:00 héldu Gísli Gíslason svæðisstjóri MSC í Norður Atlantshafi og Óskar Sigmundsson, framkvæmdastjóri þýska fisksölufyrirtækisins Marós í Þýskalandi mjög fróðleg og…