Ljósmynd. Einar Ásgeirsson. Viðskiptablaðið

Sjávarútvegserindi – Erum við að beita bestu tiltæku tækni, aðferðum og þekkingu við mat á fiskistofnum við Ísland?

Fimmtudaginn 24. júní s.l. fór fram í Þekkingarsetri Vestmannaeyja mjög áhugavert sjávarútvegserindi sem bar yfirskriftina Erum við að beita bestu tiltæku tækni, aðferðum og þekkingu við mat á fiskistofnum við Ísland? Erindin fluttu: Erlendur Bogason, atvinnukafari og eigandi Strýtan, Dive Center, Birkir Bárðarson, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun og Þorteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar. Frá upphafi árs 2018…

Sjávarútvegserindi í Setrinu. Sjávarútvegur og þróun sjávarbyggða á Íslandi

Tæplega 30 á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu á Zoom. Þóroddur Bjarnason. Sjávarútvegur og þróun sjávarbyggða á Íslandi Fimmtudaginn 15. október kl. 12:00 hélt Þóroddur Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri  áhugavert erindi sem ber heitið Sjávarútvegur og þróun sjávarbyggða á Íslandi.   Þóroddur hefur haldið fjölmörg stórskemmtileg og hressandi erindi þar sem hann veltir upp…

Staða og horfur með stofnstærð og veiðar á uppsjávarfiski

Erindi – 27. febrúar 2020 Á sjötta tug gesta á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu Hvað er að gerast með loðnuna? Staða og horfur í uppsjávarstofnum. Í dag, fimmtudaginn 27. febrúar hélt Guðmundur Óskarsson sviðsstjóri uppsjávarsviðs Hafrannsóknarstofnunar gríðarlega áhugavert erindi sem bar yfirskriftina Staða og horfur með stofnstærð og veiðar á uppsjávarfiski. Á sjötta tug manns mætti…

Risar á heimsmarkaði

Erindi – 22. janúar 2020 Japönsk sjávarútvegsfyrirtæki með hádegiserindi í Þekkingarsetrinu Í fyrradag, miðvikudaginn 22. janúar fór fram gríðarlega áhugavert erindi frá japönsku sjávarvarútvegsfyrirtækjunum Maruha Nichiro, Okada Suisan and Azuma foods. Frábær mæting var á viðburðinn. Fimmtíu manns mættu til að hlýða á fulltrúa japönsku fyrirtækjanna. Þrír aðilar, einn frá hverju fyrirtæki, fluttu erindi og…