Sjávarútvegsskóli Sameinuðuþjóðanna

Erindi – 30. október 2018 Í lok nóvember voru á ferð í Eyjum nemendur frá Sjávarútvegsháskóla Sameinuðu þjóðanna. Nemendurnir kynntu sig fyrir fólki í sjávarútvegi í Eyjum, skoðuðu Ísleif VE 63 og löndun á síld úr skipinu. Þeir fylgdu einnig síldinni inn í Vinnslustöð, skoðuðu allt framleiðsluferlið og fóru svo að lokum í heimsókn í…