Minna Ágústsdóttir ráðin forstöðumaður Visku

Minna Ágústsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Visku. Minna er kennari að mennt og hefur starfað við kennslu í grunnskóla og leikskóla undanfarin ár ásamt því að vera einkaþjálfari og reka eigið heilsueflandi fyrirtæki. Minna byrjaði 1. janúar 2023 og hefur stjórn Visku fulla trú á að menntun, reynsla og viðhorf hennar muni nýtast Visku vel…

Seinni úthlutun ársins 2018 úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands

Við seinni úthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands á árinu fengu fimm aðilar í Vestmannaeyjum úthlutun og var heildarupphæð til þeirra 2.550.00 kr.   Eftirfarandi verkefni hlutu styrk í flokki Menningarverkefna haustið 2018: Afmælistónleikar Lúðrasveitar Vestmannaeyja Ólafur Snorrason  800.000 Glanni glæpur í Latabæ Viktor Rittmüller 400.000 Gakktí bæinn Kristinn Pálsson 250.000 Umbrotatímar með Svabba Steingríms Sindri Ólafsson 250.000…