Styrkir til atvinnumála kvenna.

Styrkir til atvinnumála kvenna Stuðningur sem skiptir máli !   Vinnumálastofnun/velferðarráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2019 lausa til umsóknar. Skilyrði er að verkefnið/hugmyndin falli að eftirfarandi skilyrðum. • Verkefnið sé í meirihluta eigu konu/kvenna (51%) og stjórnað af konu. • Verkefnið feli í sér nýnæmi eða nýsköpun af einhverju tagi. • Verkefnið feli…

Nýr rannsóknabátur Þekkingarseturs Vestmannaeyja

Í nóvember kom til landsins nýr rannsóknabátur til að nota við sjávarrannsóknir hjá Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Báturinn kemur frá Póllandi og er útbúinn til sjávarrannsókna og mun nýtast sérstaklega vel til háhyrningarannsóknir í kringum eyjarnar. Báturinn hefur fengið nafnið Golli í höfuðið á selkóp sem eitt sinn var í Setrinu og hlaut þetta nafn þá.

Fyrsti griðastaður hvala í heimunum vekur eftirtekt

Nú styttist í að Belugahvalirnir Litla Hvít og Litla Grá verði fyrstu íbúar SEA LIFE  TRUST Griðastaðar í Klettsvíkinni í Vestmannaeyjum.  Þetta er fyrsti náttúrulegi griðastaðurinn í heiminum fyrir hvali sem Merlin Entertainments er að setja upp hér í Eyjum.  Þegar forsvarsmenn verkefnisins komu til Vestmannaeyja í haust  komu fréttamenn frá BBC með þeim.