Ljósmynd. Einar Ásgeirsson. Viðskiptablaðið

Sjávarútvegserindi – Erum við að beita bestu tiltæku tækni, aðferðum og þekkingu við mat á fiskistofnum við Ísland?

Fimmtudaginn 24. júní s.l. fór fram í Þekkingarsetri Vestmannaeyja mjög áhugavert sjávarútvegserindi sem bar yfirskriftina Erum við að beita bestu tiltæku tækni, aðferðum og þekkingu við mat á fiskistofnum við Ísland? Erindin fluttu: Erlendur Bogason, atvinnukafari og eigandi Strýtan, Dive Center, Birkir Bárðarson, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun og Þorteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar. Frá upphafi árs 2018…

Virðiskeðja í íslenskum sjávarútvegi

Íslenskur sjávarútvegur í hnotskurn – Raunveruleikinn og áskoranir.  40 manns á hádegiserindi

Mjög góð þátttaka var miðvikudaginn 28. apríl í hádegiserindi um sjávarútvegsmál í Þekkingarsetrinu.  40 manns tóku þátt þegar Hörður Sævaldsson, Lektor við Sjávarútvegsfræðibraut Háskólans á Akureyri hélt erindi sem bar yfirskriftina: Íslenskur sjávarútvegur í hnotskurn – Raunveruleikinn og áskoranir Frá upphafi árs 2018 hefur Þekkingarsetur Vestmannaeyja staðið fyrir mánaðarlegum erindum um sjávarútveg. Erindi Harðar var…

Mynd: Hólmgeir Austfjörð

Sjávarútvegserindi ÞSV. Rannís styrkir fyrir sjávarútveg og skattafrádráttur rannsókna- og þróunarverkefna – Síldarvinnslan og Skinney-Þinganes. Þriðjudaginn 19. janúar kl. 12 á Zoom

Í 3 ár hefur Þekkingarsetur Vestmannaeyja staðið fyrir mánaðarlegum erindum um sjávarútveg, þar sem tæplega 130 aðilum sem tengjast sjávarútvegi í Eyjum er boðin þátttaka.  Í ljósi C19 þá höfum við fært okkur yfir á ZOOM í staðinn fyrir að hittast í Þekkingarsetrinu og opna þannig vettvanginn fyrir fleiri áhugasömum aðilum í sjávarútvegi.  Erindið er…

Tæplega 40 manns á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu á Zoom.

Erindi – 19. nóvember 2020 Tæplega 40 manns á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu á Zoom. Vottanir í sjávarútvegi.  Gísli Gíslason frá MSC og Óskar Sigmundsson frá Marós Í hádeginu í dag, fimmtudaginn 19. nóvember kl. 12:00 héldu Gísli Gíslason svæðisstjóri MSC í Norður Atlantshafi og Óskar Sigmundsson, framkvæmdastjóri þýska fisksölufyrirtækisins Marós í Þýskalandi mjög fróðleg og…

Risar á heimsmarkaði

Erindi – 22. janúar 2020 Japönsk sjávarútvegsfyrirtæki með hádegiserindi í Þekkingarsetrinu Í fyrradag, miðvikudaginn 22. janúar fór fram gríðarlega áhugavert erindi frá japönsku sjávarvarútvegsfyrirtækjunum Maruha Nichiro, Okada Suisan and Azuma foods. Frábær mæting var á viðburðinn. Fimmtíu manns mættu til að hlýða á fulltrúa japönsku fyrirtækjanna. Þrír aðilar, einn frá hverju fyrirtæki, fluttu erindi og…

Marel

Erindi – 17. desember 2019 Óskar Veigu Óskarsson, sölustjóri hjá Marel með hádegiserindi um sjávarútveg. Þriðjudaginn 17. desember 2019 hélt Eyjamaðurinn Óskar Veigu Óskarsson, sölustjóri hjá Marel, mjög fróðlegt erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Á fjórða tug áhugasamra aðila mætti í Setrið til að hlýða á Óskar. Erindið er hluti af mánaðarlegum erindum um sjávarútvegsmál sem…

Hvert stefnir sjávarútvegurinn?

Erindi – 22. október 2019 Jónas Rúnar Viðarsson, fagstjóri hjá Matís. Hvert stefnir sjávarútvegur á heimsvísu? – þróun og væntingar. Þriðjudaginn 22. október 2019 hélt Jónas Rúnar Viðarsson, fagstjóri hjá Matís, mjög fróðlegt erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Á fimmta tug áhugasamra aðila mætti í Setrið til að hlýða á Jónas. Erindið er hluti af mánaðarlegum…