Mynd: Hólmgeir Austfjörð

Sjávarútvegserindi ÞSV. Rannís styrkir fyrir sjávarútveg og skattafrádráttur rannsókna- og þróunarverkefna – Síldarvinnslan og Skinney-Þinganes. Þriðjudaginn 19. janúar kl. 12 á Zoom

Í 3 ár hefur Þekkingarsetur Vestmannaeyja staðið fyrir mánaðarlegum erindum um sjávarútveg, þar sem tæplega 130 aðilum sem tengjast sjávarútvegi í Eyjum er boðin þátttaka.  Í ljósi C19 þá höfum við fært okkur yfir á ZOOM í staðinn fyrir að hittast í Þekkingarsetrinu og opna þannig vettvanginn fyrir fleiri áhugasömum aðilum í sjávarútvegi.  Erindið er…

Tæplega 40 manns á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu á Zoom.

Erindi – 19. nóvember 2020 Tæplega 40 manns á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu á Zoom. Vottanir í sjávarútvegi.  Gísli Gíslason frá MSC og Óskar Sigmundsson frá Marós Í hádeginu í dag, fimmtudaginn 19. nóvember kl. 12:00 héldu Gísli Gíslason svæðisstjóri MSC í Norður Atlantshafi og Óskar Sigmundsson, framkvæmdastjóri þýska fisksölufyrirtækisins Marós í Þýskalandi mjög fróðleg og…

Sjávarútvegserindi. Vottanir í sjávarútvegi. Gísli Gíslason frá MSC og Óskar Sigmundsson frá Marós. Fimmtudaginn 19. nóvember

Í tæp 3 ár hefur Þekkingarsetur Vestmannaeyja staðið fyrir mánaðarlegum erindum um sjávarútveg, þar sem tæplega 130 aðilum sem tengjast sjávarútvegi í Eyjum er boðin þátttaka.  Í ljósi C19 þá ætlum að nota ZOOM fjarfundaforritið í annað skiptið til að eiga samskipti í staðinn fyrir að hittast í Þekkingarsetrinu. Í síðasta mánuði prófuðum við Zoom…

Sjávarútvegserindi í Setrinu. Sjávarútvegur og þróun sjávarbyggða á Íslandi

Tæplega 30 á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu á Zoom. Þóroddur Bjarnason. Sjávarútvegur og þróun sjávarbyggða á Íslandi Fimmtudaginn 15. október kl. 12:00 hélt Þóroddur Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri  áhugavert erindi sem ber heitið Sjávarútvegur og þróun sjávarbyggða á Íslandi.   Þóroddur hefur haldið fjölmörg stórskemmtileg og hressandi erindi þar sem hann veltir upp…

Nýsköpunarsjóður námsmanna opnar fyrir nýjar umsóknir

Við hjá Þekkingarsetri Vestmannaeyja viljum vekja athygli námsmanna á því að á vefnum rannis.is er nú auglýst eftir umsóknum í Nýsköpunarsjóð námsmanna. Þekkingarsetrið veitir nemendum sem vinna að rannsóknarverkefnum er tengjast Vestmannaeyjum á einn eða annan hátt aðgang að vinnuaðstöðu og leiðsögn eins og kostur er og ef þess er óskað kynnt nemendur fyrir atvinnulífinu í Eyjum. Hvetjum…

Umhverfisstofnun auglýsir eftir sérfræðingi um friðlandið Surtsey

  Sérfræðingur í friðlandi Surtseyjar   Umsóknarfrestur 27.02.2020 til 16.03.2020 Inngangur Umhverfisstofnun leitar að sérfræðingi um friðlandið Surtsey. Starfið felur í sér umsjón með friðlandinu og heimsminjastaðnum Surtsey. Í boði er krefjandi starf fyrir sérfræðing með þekkingu á umhverfisvernd í öflugt teymi sérfræðinga þar sem lögð er áhersla á þverfaglega teymisvinnu og víðtæka samvinnu. Við…

Staða og horfur með stofnstærð og veiðar á uppsjávarfiski

Erindi – 27. febrúar 2020 Á sjötta tug gesta á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu Hvað er að gerast með loðnuna? Staða og horfur í uppsjávarstofnum. Í dag, fimmtudaginn 27. febrúar hélt Guðmundur Óskarsson sviðsstjóri uppsjávarsviðs Hafrannsóknarstofnunar gríðarlega áhugavert erindi sem bar yfirskriftina Staða og horfur með stofnstærð og veiðar á uppsjávarfiski. Á sjötta tug manns mætti…

Vistvænar lausnir í haftengdri starfsemi

Málþing – 18. febrúar 2020 Hafið – Vistvænar lausnir í haftengdri starfsemi Þann 18. febrúar s.l. voru samtökin Hafið í samstarfi við Þekkingarsetur Vestmannaeyja með málþing í Vestmannaeyjum um vistvænar lausnir í haftengdri nýsköpun. Þau Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson (Binni í Vinnslustöðinni), Anna Margrét Kornelíusdóttir frá Hafinu Öndvegissetri og Guðbjartur Ellert Jónsson frá Herjólfi ohf. voru…

NORA auglýsir verkefnastyrki 2020, fyrri úthlutun

NORA auglýsir verkefnastyrki 2020, fyrri úthlutun Almennt 10 febrúar, 2020 Markmið með starfi NORA (Norræna Atlantssamstarfið) er að styrkja samstarf á Norður Atlantssvæðinu. Ein leið að því markmiði er að veita verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-lands, þ.e. Grænlands, Færeyja, strandhéraða Noregs. Nú er komið að fyrri…

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands

Ertu með frábæra hugmynd? Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð 6. February 2020 Opnað hefur verið fyrir umsóknir í fyrri úthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands árið 2020. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Styrkveitingar skiptast í tvo flokka, annars vegar atvinnu og nýsköpun og hins vegar menningu. Í…