Ljósmynd. Einar Ásgeirsson. Viðskiptablaðið

Sjávarútvegserindi – Erum við að beita bestu tiltæku tækni, aðferðum og þekkingu við mat á fiskistofnum við Ísland?

Fimmtudaginn 24. júní s.l. fór fram í Þekkingarsetri Vestmannaeyja mjög áhugavert sjávarútvegserindi sem bar yfirskriftina Erum við að beita bestu tiltæku tækni, aðferðum og þekkingu við mat á fiskistofnum við Ísland? Erindin fluttu: Erlendur Bogason, atvinnukafari og eigandi Strýtan, Dive Center, Birkir Bárðarson, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun og Þorteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar. Frá upphafi árs 2018…

40 manns á sjávarútvegserindi í Þekkingarsetrinu þriðjudaginn 19. janúar á Zoom

40 manns tóku þátt á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu, sem fram fór á Zoom þriðjudaginn 19. janúar s.l.  Erindið bar heitið: Rannís styrki fyrir sjávarútveg og skattafrádráttur rannsókna- og þróunarverkefna – Síldarvinnslan og Skinney-Þinganes. Frá upphafi árs 2018 hefur Þekkingarsetur Vestmannaeyja staðið fyrir mánaðarlegum erindum um sjávarútveg.  Erindin hafa bæði farið fram í Þekkingarsetrinu og á…

Marel

Erindi – 17. desember 2019 Óskar Veigu Óskarsson, sölustjóri hjá Marel með hádegiserindi um sjávarútveg. Þriðjudaginn 17. desember 2019 hélt Eyjamaðurinn Óskar Veigu Óskarsson, sölustjóri hjá Marel, mjög fróðlegt erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Á fjórða tug áhugasamra aðila mætti í Setrið til að hlýða á Óskar. Erindið er hluti af mánaðarlegum erindum um sjávarútvegsmál sem…

Nýsköpunarsjóður námsmanna

Við hjá Þekkingarsetri Vestmannaeyja viljum vekja athygli námsmanna á því að á vefnum rannis.is er nú auglýst eftir umsóknum í Nýsköpunarsjóð námsmanna. Þekkingarsetrið veitir nemendum sem vinna að rannsóknarverkefnum er tengjast Vestmannaeyjum á einn eða annan hátt aðgang að vinnuaðstöðu og leiðsögn eins og kostur er og ef þess er óskað kynnt nemendur fyrir atvinnulífinu í…

Hvert stefnir sjávarútvegurinn?

Erindi – 22. október 2019 Jónas Rúnar Viðarsson, fagstjóri hjá Matís. Hvert stefnir sjávarútvegur á heimsvísu? – þróun og væntingar. Þriðjudaginn 22. október 2019 hélt Jónas Rúnar Viðarsson, fagstjóri hjá Matís, mjög fróðlegt erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Á fimmta tug áhugasamra aðila mætti í Setrið til að hlýða á Jónas. Erindið er hluti af mánaðarlegum…

Staða humarsstofnins – myndband

Staða huamrstofnsins við Íslandsstrendur veldur miklum áhyggjum, næstminnsti kvóti í sögu humarveiða var gefin út fyrir fiskveiðiárið 2017/2018 eða  1.150 tonn. Aflabrögð hafa í ofaná lag verið dræm en einungis náðist að veiða 53% af aflaheimildum fiskveiðiársins. Við íslandsstrendur er humar einungis veiddur í humarvörpu og því spurning hvort við íslendingar þurfum ekki að horfa…

Háhyrningarannsóknir- myndband

Allt frá árinu 2008 hefur Þekkingarsetrið tekið þátt í rannsóknum á háyrningum á hafsvæðinu við Vestmannaeyjar. Verkefnið heitir The Icelandic Orcas research project og höfum við fjallað áður um verkefnið í fréttaskoti á síðunni. Búið er að setja saman stutt myndband sem lýsir að hluta til í myndum hvernig þessar rannsóknir fara fram. Hægt er að fræðast…