Vel heppnað kafbátaverkefni opnar á áhugaverða möguleika
Geta nýst til leitar á uppsjávarfiski – Möguleikar að leita undir „Það var árið 2022 sem Bretarnir höfðu samband við okkur, voru að leita að öflugum samstarfsaðila á Íslandi til…
Geta nýst til leitar á uppsjávarfiski – Möguleikar að leita undir „Það var árið 2022 sem Bretarnir höfðu samband við okkur, voru að leita að öflugum samstarfsaðila á Íslandi til…
Næsta vor hefjast tilraunir í Vestmannaeyjum til að veiða þorsk í gildrur. Þekkingarsetur Vestmannaeyja hefur umsjón með veiðunum sem eru fimm ára tilraunaverkefni, að því er fram kemur í Morgunblaðinu…
Næsti umsóknarfrestur fyrir áhugasama umsækjendur um verkefnastyrk Nordplus er 3. febrúar 2025 og því verður haldinn kynningarfundur á Teams þann 26. nóvember 2024 kl. 13:00-14:00. Næsti umsóknarfrestur um verkefnastyrk er…
Framboð vinstri grænna í suðurkjördæmi kom í heimsókn í Þekkingarsetrið í morgun. Hörður Bald fylgdi fólki um húsið og kynnti starfsemi þeirra fyrirtækja sem hér eru. Þökkum við þeim fyrir…
Í gær fengum við dásamlega heimsókn hingað í Setrið. En hún Sonja Andrésar kom til okkar ásamt honum Palla , Marý og Þóru til að færa okkur körfu sem þau…
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) auglýsa laust til umsóknar starf verkefnastjóra með áherslu á umhverfismál. Um er að ræða tímabundið starf til 12 mánaða, við þróun og framkvæmd fræðslu- og kynningaráætlunar…
Fundurinn var vel sóttur. „Aðsókn fór langt fram úr mínum björtustu vonum og gott fyrir okkur að fá þetta tækifæri til að kynnast þeim möguleikum sem eru í boði hjá…
Fundað verður í Þekkingarsetri Vestmannaeyja, Ægisgötu 2. Eyjafréttir/Eyjar.net: TMS Rannís heldur kynningarfund í Þekkingarsetri Vestmannaeyja, Ægisgötu 2, 2. hæð, mánudaginn 26. ágúst kl. 13.00. Arnþór Ævarsson, Davíð Þór Lúðvíksson og…
Þarna erum við að sjá drauminn rætast eftir fjögurra ára þrotlausa vinnu. Auðvitað fylgdi því stress áður en við lögðum af stað, en árangur túrsins var langt umfram væntingar,“ segir…