Konur í Vestmannaeyjum
Saga og súpa í Sagnheimum fimmtudaginn 19.júní kl 12
Saga og súpa í Sagnheimum fimmtudaginn 19.júní kl 12
Verkefni starfsmanna Þekkingarsetursins eru fjölbreytt. Hér er Georg Skæringsson að vinna við viðgerðir á sundlaug Vestmannaeyjabæjar með Stebba í Eyjablikk. Vignir Svavarsson gefur þeim merki um að þeir eru búnir að…
Laugardaginn 11.maí kl 14 í Sagnheimum Laugardagurinn 11.maí kl 14 í Sagnheimum Útskrift Visku og Annríkis í þjóðbúningasaumNemendur skarta búningum sínum og eru gestir hvattir til að gera slíkt hið…
Þær Tanja Dögg Guðjónsdóttir og Björg Þórðardóttir, nemar í sjávarútvegsfræði frá Háskóla Akureyrar vinna að verkefni með aðstöðu hjá Rannsóknaþjónustu Vestmannaeyja Verkefnið er liður í matvælafræði fiska og eru þær…
Heillegt hús grafið upp í Eyjum
Síðasta köfunarferðin í Padi Open Water diver námskeiðinu lokið. Strákarnir stóðu sig vel þrátt fyrir að aðstæður í fyrstu tveimur köfunum hafi verið erfiðar sökum þess hve skyggnið var lélegt.…
Það má með sanni segja að það séu margvísleg verkefnin sem koma inn á borð starfsmanna Þekkingarsetursins – en eins og myndirnar sýna þá þurftu menn að leggja sig fram…
Þessa dagana standa SASS Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, ásamt Markaðsstofu Suðurlands, fyrir viðhorfskönnun á meðal Sunnlendinga um gjaldtöku á ferðamannastöðum. Hvetjum ykkur til að nýta tækifærið og taka þátt í könnuninni…
Minni á að umsóknarfrestur um styrki til Menningarráðs Suðurlands er 20. febrúar og fulltrúi þeirra verður til viðtals og leiðbeiningar hér í Eyjum föstudaginn 14. febrúar frá 15:30-17:30 í Ráðhúsinu