Flatormur í skötusel
Nýlega kom út grein um sníkjudýr (flatorm) sem lifir á fullorðinsstigi í skötusel hér við land. Lirfustig sama sníkjudýrs er að finna í ýsuskel (fyrsti millihýsill) og í þorskfiskum (annar…
Nýlega kom út grein um sníkjudýr (flatorm) sem lifir á fullorðinsstigi í skötusel hér við land. Lirfustig sama sníkjudýrs er að finna í ýsuskel (fyrsti millihýsill) og í þorskfiskum (annar…
Þekkingarsetur Vestmannaeyja stendur fyrir ljósmyndasamkeppni á meðal stofnanna þeirra sem starfa innan Setursins. Góð mynd segir meira en þúsund orð en markmiðið með keppninni er einmitt að hvetja starfsmenn til…
Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra og Arnar Sigurmundsson undirrita samning milli ráðuneytisins og Þekkingarseturs Vestmannaeyja. Þann 9. desember s.l. undirritaði Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra samninga við Háskólasetur Vestfjarða, Háskólafélag Suðurlands – þekkingarnet á Suðurlandi…
Vinnumálastofnun hefur flutt aðsetur sitt hér í Vestmannaeyjum, frá Strandvegi 50 í húsnæði Sýslumanns að Heiðarvegi 15 2.hæð. Síminn er sá sami: 515-7780
Sagnheimar, Byggðasafn er opið á laugardögum á aðventunni kl. 13-16. Jólaratleikur fyrir forvitna krakka. Ókeypis fyrir börn, 2 fyrir 1 fyrir fullorðna. Minnum á að Safnahús er með…
Opið erindi um sýkingu í íslensku sumargotssíldinni. Erindið flytur Guðmundur Jóhann Óskarsson Fiskifræðingur hjá Hafrannsóknastofnuninni. Í erindinu verður m.a. fjallað um lífsferil Ichthyophonus sýkilsins og bæði umfang og breytileika í…
Margrét Lilja Magnúsdóttir, Gísli Óskarsson og Kristján Egilsson segja frá einstöku atferli dýra á safninu. Þekkingarsetur Vestmannaeyja stendur nú fyrir kynningu á stofnunum innan setursins með opnum fyrirlestrum í hádeginu…