Allir í leik, allir í leik
Hvar man ekki eftir gömlu barnaleikjunum skollaleik, í grænni lautu, fram, fram fylking, bimm bamm bimm bamm og alla sipp- og snúsnúleikina? Fimmtudaginn 5. júlí kl. 12:15 heldur Una…
Hvar man ekki eftir gömlu barnaleikjunum skollaleik, í grænni lautu, fram, fram fylking, bimm bamm bimm bamm og alla sipp- og snúsnúleikina? Fimmtudaginn 5. júlí kl. 12:15 heldur Una…
Það hefur ekki farið fram hjá neinum að nýtt hafnartorg er að rísa norðan við Strandveg á gamla geymslusvæðinu fyrir smábáta. Þar er m.a. verið að setja upp ker frá…
Sjómannadagshelgin, 1. 3. júní 2012, í Safnahúsi Föstudagur 1. júní kl. 16 í Einarsstofu, Safnahúsi Opnun ljósmyndasýningar Kristins Benediktssonar – Frá miðum til markaða. Myndirnar sýna þverskurð af sjómennsku, vinnslu…
Þekkingarsetur Vestmannaeyja er nú leyfishafi sem ferðaskipuleggjandi frá Ferðamálastofu. Leyfið veitir Þekkingarsetrinu rétt til að skipuleggja ferðir hópa í tengslum við t.d. ráðstefnur, náms- og fræðsluferðir sem tengjast starfsemi ÞSV.…
Byggðasafnið fagnar sumaropnun 12. maí 2012 kl. 14 á bryggju Sagnheima Dagskrá afmælisárs í Byggðasafni kynnt. Lokadagurinn í VestmannByggðasafnið…
Málverkasýning Ragnars Engilbertssonar opnaði á skírdag að listamanninum viðstöddum. Gísli Stefánssyni frænda listamannsins sagði frá kynnum sínum af Ragnari og spilaði og söng eitt lag. Í skápum Einarsstofu eru nokkrar…
Laugardaginn 24. mars mun Atli Ásmundsson aðalræðismaður í Winnipeg halda erindið Vinir í vestri, um líf og starf meðal Vestur-Íslendinga. Fyrirlestur Atla hefst kl. 13:30. …
Hádegisfyrirlestur Þekkingarseturs Vestmannaeyja og Umhverfisstofnunar Surtseyjarstofa verður með súpufyrirlestur í Byggðarsafni Vestmannaeyja föstudaginn 9 mars. kl 12:15 Á fyrirlestrinum verður kynning á starfsemi Umhverfisstofnunar í Vestmannaeyjum og Surtseyjarstofu…
Hálfdán Helgi Helgason hefur lokið ritgerð til meistaraprófs við Háskóla Íslands. Ritgerðin er á ensku og nefnist: „Survival of Atlantic Puffins (Fratercula arctica) in Vestmannaeyjar Iceland during different life stages“.…
Næstu fjórar helgar ætla Sagnheimar, byggðasafn að sýna valdar myndir úr frábæru heimildamyndasafni Páls Steingrímssonar (KVIK kvikmyndagerð). Myndirnar verða sýndar á laugardögum kl. 13:30 og 14:30. Sagnheimar, byggðasafn – kvikmyndaveislaNæstu…